20.09.2010 21:00
Sævar KE 15
þessi bátur var í dag eitthvað að aðhafast á Stakkfirði, út af Keflavíkinni í dag og tók ég þá þessa mynd frá Vatnsnesvita.

1587. Sævar KE 15, á Stakksfirði í dag, ef myndin er skoðuð nánar sést í bát aftan við Sævar og sá er einn af dragnótabátunum sem voru þarna að veiðum © mynd Emil Páll, 20. sept. 2010

1587. Sævar KE 15, á Stakksfirði í dag, ef myndin er skoðuð nánar sést í bát aftan við Sævar og sá er einn af dragnótabátunum sem voru þarna að veiðum © mynd Emil Páll, 20. sept. 2010
Skrifað af Emil Páli
