20.09.2010 09:57
Jón Pétur ST 21
Hér sjáum við bát einn sem þarna var ný sjósettur í Njarðvik, þar sem hann var smíðaður. Þessi sami bátur var seldur úr landi á síðasta ári og var þekktur fyrir það að vera með einkennisstafina í spegilskrift.


1930. Jón Pétur ST 21, í Njarðvík © myndir Emil Páll, 1988
Smíðanúmer 4 hjá Skipasmiðjunni Herði hf., Njarðvík 1988. Sjósettur 30. mars 1988. Lengdur 1991.
Seldur úr landi 2009, ekki vitað hvert, né heldur hvenær á árinu það var.
Nöfn: Jón Pétur ST 21, Ívar SH 287, Ívar NK 124, Kópur GK 19 og Dísa GK 19.


1930. Jón Pétur ST 21, í Njarðvík © myndir Emil Páll, 1988
Smíðanúmer 4 hjá Skipasmiðjunni Herði hf., Njarðvík 1988. Sjósettur 30. mars 1988. Lengdur 1991.
Seldur úr landi 2009, ekki vitað hvert, né heldur hvenær á árinu það var.
Nöfn: Jón Pétur ST 21, Ívar SH 287, Ívar NK 124, Kópur GK 19 og Dísa GK 19.
Skrifað af Emil Páli
