20.09.2010 08:28
Skagaröst KE 70
Mynd úr þessari syrpu hef ég birt áður, en birti samt eina í réttri stærð og aðra þar sem báturinn sjálfur er tekin út úr aðalmyndinni.

212. Skagaröst KE 70, í Keflavíkurhöfn fyrir tugum ára © myndir Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
