19.09.2010 08:49

Dagur SI 66

Þessa mynd tók Tryggvi á Siglufirði í sumar og er hér augljóslega um að vera mynd af mynd og þá trúlega af einhverju af söfnunum á Siglufirði t.d. Síldarminjasafninu, getur þó allt eins verið annarsstaðar þar í bæ.


                             1073. Dagur SI 66 © mynd Tryggvi, sumarið 2010