19.09.2010 00:00
Getraun: Þekkið þið þessi skip? - RÉTT SVÖR KOMIN
Hér kemur getraun sem ætti að vera auðveld, því ekki er strokað yfir nöfn, númer eða skipaskrárnúmerin. Spurt er hinsvegar hvað skipin hétu þegar viðkomandi mynd var tekin af þeim. Á tveimur efstu myndanna eru átt við skipin á miðri myndinni og þar með þau sem eru utast í viðkomandi röð.
Til að auðvelda því að svar er sett númer undir myndirnar þannig að hægt er að svara miðað við viðkomandi númer, jafnvel þó einhver þekki ekki öll númerin.
Um leið og ég sé rétt svör set ég þau undir viðkomandi myndir
GETRAUNINNI ER LOKIÐ ÖLL SVÖR KOMIN

( 1. ) 1686. Haukur Böðvarsson ÍS 847

( 2. ) 1350. Hafborg KE 85

( 3. ) 88. Geirfugl GK 66

( 4. ) 93. Hrafn Sveinbjarnason II GK 10

( 5. ) 964. Gissur hvíti SF 55
© myndir Emil Páll
Til að auðvelda því að svar er sett númer undir myndirnar þannig að hægt er að svara miðað við viðkomandi númer, jafnvel þó einhver þekki ekki öll númerin.
Um leið og ég sé rétt svör set ég þau undir viðkomandi myndir
GETRAUNINNI ER LOKIÐ ÖLL SVÖR KOMIN

( 1. ) 1686. Haukur Böðvarsson ÍS 847

( 2. ) 1350. Hafborg KE 85

( 3. ) 88. Geirfugl GK 66

( 4. ) 93. Hrafn Sveinbjarnason II GK 10

( 5. ) 964. Gissur hvíti SF 55
© myndir Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
