18.09.2010 19:54
Haförn GK 90
Nýlega birti ég gamla mynd af þessu sama skipi, en þá með nafninu sem var á undan sem var Gautur GK 224.


1605. Haförn GK 90 © myndir Emil Páll, fyrir tugum ára


1605. Haförn GK 90 © myndir Emil Páll, fyrir tugum ára
Skrifað af Emil Páli
