18.09.2010 18:59
Guðfinnur KE 19
Það eru til ótal myndir af þessum báti, bæði fyrir og eftir breitingar, sem voru gerðar mjög ört á bátnum. Hér birti ég tvær gamlar úr safni mínu, en þær eru ekki endilega í réttri röð, en báðar af sama bátnum samt. Þessi bátur er enn til en mikið lengri og mikið stærri í dag.




Skrifað af Emil Páli
