18.09.2010 09:37

Arnar KE 260 ex Höfrungur SU 66

Ástæðan fyrir því að ég segi í fyrirsögn nafn bátsins áður, er að fyrir mörgum mörgum mánuðum spurði Þór Jónsson, á Djúpavogi  af því hvort ég ætti mynd af þessum báti, en ættingjar hans áttu hann er hann hét Höfrungur SU 66, sem var hans fyrsta nafn.


   1254. Arnar KE 260 ex Höfrungur SU 66
      © mynd Emil Páll, fyrir tugum ára