18.09.2010 00:00

Fjórir bátar í áramótabrennu

Bjarni Guðmundsson sendi þessar myndir og eru fjórar þeirra af áramótabrennu á Neskaupstað í 31. des. 1994 og síðan mynd af einum af bátunum fjórum sem voru í brennunni, en Bjarni þekkir tvo þeirra, en þeir eru Gylfi NK 40 (sá guli) og Búbót NK 118


                                               Sá guli er 506. Gylfi NK 40




                               Hér trónir 5354. Búbót NK 118, á toppnum

          Áramótabrennan á Neskaupstað 31. desember 1994. Þeir bátar sem þekkjast eru 5354. Búbót NK 118 og 506. Gylfi NK 40 ( sá guli)


                    506. Gylfi NK 40, í Sandvík 1. maí 1980  © myndir Bjarni G.