17.09.2010 17:44

Ásdís SH 154 uppi á landi

Það virðist ætla að ganga illa hjá eiganda þessa nýsmíðaða báts að komast til veiða, því allt er eitthvað nýtt að koma í ljós og hér birtist mynd sem tekin var af bátnum uppi á landi í Hafnarfirði í dag.


    2794. Ásdís SH 154, í Hafnarfirði í dag © mynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 17. sept. 2010