17.09.2010 15:57

Steini GK 45 á veiðum

Steini GK 45 hefur í dag verið á veiðum á Stakksfirði og oft verið ansi nærri landi og í einu af þeim tilfellum, tók ég þessa mynd, en þar er hann úti af Vatnsnesvita í Keflavík.


    2443. Steini GK 45 á veiðum úti af Vatnsnesi í dag © mynd Emil Páll, 17. sept. 2010