17.09.2010 08:39
Birta VE, gerð klár til ferðar til Akureyrar
Unnið hefur verið að því að gera Birtu VE 8, klára til að geta siglt til Akureyrar, þar sem báturinn verður gerður upp og mun að lokum fá nafnið Ægir Jóhannsson og verða skráður frá Grenivík. Spurningin er hinsvegar hvort hann fær að hafa ÞH númer eins og hann var með í upphafi, eða verður að taka upp EA númer eins og bátar á Grenivík eru með í dag.
Hvað um það hér birti ég tvær myndir sem ég tók í morgun af stefni bátsins og sést þar að búið er að þétta með einhverju efni þær sprungur sem þar voru.


1430. Birta VE 8, í Njarðvíkurhöfn í morgun
© myndir Emil Páll, 17. sept 2010
Hvað um það hér birti ég tvær myndir sem ég tók í morgun af stefni bátsins og sést þar að búið er að þétta með einhverju efni þær sprungur sem þar voru.


1430. Birta VE 8, í Njarðvíkurhöfn í morgun
© myndir Emil Páll, 17. sept 2010
Skrifað af Emil Páli
