16.09.2010 19:00

Jóhanna Margrét SI orðin járnahrúga

Það er fátt sem mynnir á að þessi járnahrúga í Njarðvíkurslipp hafi til skamms tíma verið skip. Hafa þeir Hringrásarmenn  verið duglegir síðan í upphafi vikunnar, að þeir hófu að fullu að tæta skipið niður


   163. Einu sinni stálfiskiskip, nú stálhrúga í Njarðvíkurslipp © mynd Emil Páll, 16. sept. 2010