16.09.2010 09:30
Erika komin úr endurbótum
Bjarni Guðmundsson tók þessar myndir af Eriku GR 18-119 sem kom í gærkvöldi eða í nótt úr endurbótum. Byggt var yfir gang stjórnborðsmegin og nótablökkin hækkuð, skipið málað og ýmislegt fleira.
Þá tók hann fleiri myndir frá Neskaupstað en þær verða birtar síðar í dag.

Svona leit Erika út í mars sl.





Erika GR-18-119, í Neskaupstað í morgun © myndir Bjarni G. 16. sept. 2010
Þá tók hann fleiri myndir frá Neskaupstað en þær verða birtar síðar í dag.

Svona leit Erika út í mars sl.





Erika GR-18-119, í Neskaupstað í morgun © myndir Bjarni G. 16. sept. 2010
Skrifað af Emil Páli
