15.09.2010 22:56

Hólmsteinn GK 20, með gamla stýrishúsinu og án hvalbaks

Nú þegar hafin er varðveisla Hólmsteins GK 20 hafa heyrst raddir um að taka ætti af honum hvalbakinn og eins og setja á hann gamla stýrishúsið. Svo menn viti um hvað er verið að ræða, þá birti ég hér mynd af honum eins og hann var áður en stýrishúsinu var breytti og hvalbakur settur á hann.


   573. Hólmsteinn GK 20, í Njarðvíkurhöfn fyrir einhverjum áratugum
                        © mynd Emil P
áll