15.09.2010 16:56

Flök á Hópsnesi

Á Hópsnesi við Grindavík liggja nokkur skipsflök eða hlutar úr skipsflökum og birti ég nú þrjár myndir af tveimur þessara hluta. Annað tel ég örugglega vera af Hrafni Sveinbjarnasyni III sem strandaði á nesinu 12. febrúar 1988, er er ekki öruggum með hitt, það sem ég birti tvær myndir af.


     Þetta er trúlega hluti af flaki 103. Hrafns Sveinbjarnasonar III GK 11, sem strandaði við Hópsnes 12. feb. 1988




           Ekki er ég klár á því hvort þetta sé af sama skipi, eða einhverju öðru
                                 © myndir Emil Páll, 15. sept. 2010