15.09.2010 10:41
Steinunn HF sjósett í Hafnarfirði
Af vef Hafnarfjarðarhafnar:

2763. Steinunn HF 108, sjósett í Hafnarfirði
Bátasmiðjan Trefjar hf í Hafnarfirði sjósetti 8. september s.l. 12 metra og um 15 tonna fiskibát í Hafnarfjarðarhöfn.
Eigandi Steinunnar er útgerðarfyrirtækið Kambur ehf. í Hafnarfirði og mun báturinn leggja afla sinn upp í fiskvinnslu Kambs í Hafnarfirði. Hinrik Kristjánsson forstjóri Kambs segir miklar væntingar bundnar við uppbyggingu fyrirtækisins í Hafnarfirði og áætlar að við útgerð og fiskvinnslu Kambs muni starfa um 20 manns.

2763. Steinunn HF 108 © myndir af vef Hafnarfjarðarhafnar, 8. sept. 2010

2763. Steinunn HF 108, sjósett í Hafnarfirði
Bátasmiðjan Trefjar hf í Hafnarfirði sjósetti 8. september s.l. 12 metra og um 15 tonna fiskibát í Hafnarfjarðarhöfn.
Eigandi Steinunnar er útgerðarfyrirtækið Kambur ehf. í Hafnarfirði og mun báturinn leggja afla sinn upp í fiskvinnslu Kambs í Hafnarfirði. Hinrik Kristjánsson forstjóri Kambs segir miklar væntingar bundnar við uppbyggingu fyrirtækisins í Hafnarfirði og áætlar að við útgerð og fiskvinnslu Kambs muni starfa um 20 manns.

2763. Steinunn HF 108 © myndir af vef Hafnarfjarðarhafnar, 8. sept. 2010
Skrifað af Emil Páli
