15.09.2010 00:00

Hálfgerðar úrkastsmyndir

Hér kemur syrpa af myndum sem nánast tilheyra úrkasti, en þó má í sumum tilfellum og þeim flestum fatta um hvaða skip er að ræða og því leifði ég þeim að fljóta með að þessu sinni. En allar myndirnar eru teknar af mér fyrir einhverjum áratugum og þá ýmist í Keflavík, Sandgerði og/eða Reykjavík. Sumar eru að vísu ágætlega skírar, en eitthvað annað er af þeim.


                                 212. Skagaröst KE 70, í Keflavíkurhöfn


                                  235. Stafnes KE 130, í Keflavíkurhöfn


             242. Sæunn GK 220 í Sandgerðishöfn


      Mynd af baksíðu á dagblaði frá 2. feb. 1966
og myndin sem birtist þarna er af bátnum þegar
hann hét 567. Guðfinnur GK 132, en hér fyrir neðan
er mynd af honum eins og hann leit út er hann sökk


                                 567. Hilmir KE 18, í Keflavíkurhöfn


              2073. Sólrún KE 124, annað hvort í Sandgerði eða Grófinni, Keflavík


    Hér koma tvær myndir af skipum frá Hafskip og eru myndirnar báðar teknar í Reykjavíkurhöfn og tel ég að skipið á þeirri efri sé Selá , en er ekki viss með það á neðri myndinni.


                          © myndir Emil Páll, fyrir einhverjum tugum ára