14.09.2010 12:29

Antarctic Dream í betri birtu

Í morgun tók ég myndir og sagði frá hér á siðunni ferðum skipsins og hvað það hafði verið áður.  Myndirnar voru hinsvegar rekar dökkar vegna sólarinnar, en nú rétt fyrir hádegi tók ég aðrar með aðra sólarstöðu og birti þær nú.




                     Antarctic Dream í Keflavíkurhöfn © myndir Emil Páll, 14. sept. 2010