14.09.2010 10:21
Tveir yfirgefa Bugtina
Eins og ég sagði nýlega frá, þá var úthlutað það litlum sandkolakvóta á dragnótabátana í ár, að þeir eiga sumir hverjir í vandræðum með að veiða í Bugtinni í Faxaflóa og nú hafa tveir þeirra, þ.e. Grindavíkurbátarnir Askur GK 65 og Farsæll GK 162, yfirgefið Bugtina og hafið veiðar fyrir utan það veiðisvæði af þessum orsökum.
Skrifað af Emil Páli
