14.09.2010 10:11
Stormur kominn í slipp
Í morgun dró hafnsögubáturinn Auðunn, Storm SH 333 frá Njarðvikurhöfn og að slippbryggjunni í Njarðvík þar sem báturinn verður tekinn upp í slipp.
Þó svo að sólin færi illa með myndatökur í morgun, lét ég mig hafa það að birta þessar myndir af vettvangi.





586. Stormur SH 333 og 2043. Auðunn í morgun © myndir Emil Páll, 14. sept. 2010
Þó svo að sólin færi illa með myndatökur í morgun, lét ég mig hafa það að birta þessar myndir af vettvangi.





586. Stormur SH 333 og 2043. Auðunn í morgun © myndir Emil Páll, 14. sept. 2010
Skrifað af Emil Páli
