14.09.2010 10:06
Sóley Sigurjóns í Helguvík: Kemst ekki nær heimahöfn
Ljóst er að togarinn Sóley Sigurjóns GK 200 frá Garði, á trúlega ekki eftir að komast nær heimahöfn en núna þegar hann er að landa í Helguvík, því eins og margir vita eru Helguvík á landamerkjum sveitarfélagsins Garðs og Reykjanesbæjar.

733. Breki og 2262. Sóley Sigurjóns GK 200 í Helguvík í morgun

2262. Sóley Sigurjóns GK 200, í Helguvík í morgun © myndir Emil Páll, 14. sept. 2010

733. Breki og 2262. Sóley Sigurjóns GK 200 í Helguvík í morgun

2262. Sóley Sigurjóns GK 200, í Helguvík í morgun © myndir Emil Páll, 14. sept. 2010
Skrifað af Emil Páli
