14.09.2010 00:00
Skógey SF 53 og gamlar veiðimyndir
Skógey SF 53
Hér birtast þrjár myndir sem teknar eru af bátnum uppi í slipp hjá Skipasmíðastöð Njarðvikur hf., fyrir mörgum, mörgum árum, meira segja áratugum. Ekki man ég hvað var verið að gera við bátinn enda skiptir það svo sem litlu máli í dag.



974. Skógey SF 53, í Njarðvíkurslipp © myndir Emil Páll
Veiðar á Stakksfirði fyrir áratugum
Ekki er ég alveg viss hvaða bátar þetta eru en set þó fram sem ágiskanir að minni hálfu, en myndirnar hef ég birt áður.

1413. Höfrungur AK 91, sem er næst okkur, en þekki ekki hina

1033. Harpa RE 342 og 1293. Börkur NK 122, á Stakksfirði fyrir áratugum síðan
© myndir Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
