13.09.2010 20:25

Jóhanna Margrét enn í sömu stöðu á hliðinni

Mjög lítið hefur gerst varðandi niðurrif Jóhönnu Margréti SI 11, þar sem báturinn liggur á hliðinni í Njarðvíkurslipp og hefur gert nú í rúma viku. Trúlegt er að sjávarföllin síðustu daga þar sem há flóðastaða olli því að báturinn var stundum eins og eyja út í sjó, hafi valdið því að ekkert var unnið við bátinn.



    163. Jóhanna Margrét SI 11, í Njarðvíkurslipp í dag, séð frá slippbryggjunni. © myndir Emil Páll, 13. sept. 2010