13.09.2010 00:00
Myndasyrpa með gömlum myndum frá Neskaupstað og hugsanlega Mjóafirði
Bjarni Guðmundsson á Neskaupstað sendi þessa myndasyrpu sem faðir hans sem nú er látinn tók, en Bjarni hefur nú skannað. Flestar myndirnar eru frá Neskaupstað, en sú síðasta er talin frá einhverjum öðrum stað, jafnvel frá Mjóafirði. Ekkert er vitað um það sem er á myndunum og því birtist enginn myndtexti með myndunum.















Myndir frá Neskaupstað, nema helst sú neðsta sem hugsanlega gæti verið frá
Mjóafirði © myndir frá Bjarna G, tekar af föður hans sem nú er látinn, en skannaðar
af Bjarna
Skrifað af Emil Páli
