12.09.2010 17:58
Egill rauði NK 104 og Goðaborg NK 1
Bjarni Guðmundsson, sendi mér góða myndasyrpu af gömlum myndum frá Neskaupstað og birtast þær flestar eftir miðnætti svo og ein sem sennilega er frá Mjóafirði. Ég til mig hinsvegar þekkja skipin á þremur myndanna og birtast þær myndir nú. Myndirnar eru margar frá föður hans, en Bjarni hefur hinsvegar skannað þær.

Egill rauði NK 104

Egill rauði NK 104

832. Goðaborg NK 1
© myndir frá Bjarna G, ljósmyndari sennilega faðir hans, en Bjarni
skannaði þær

Egill rauði NK 104

Egill rauði NK 104

832. Goðaborg NK 1
© myndir frá Bjarna G, ljósmyndari sennilega faðir hans, en Bjarni
skannaði þær
Skrifað af Emil Páli
