12.09.2010 17:53
Albatros á Grundarfirði í dag
Skemmtiferðaskipið Albatros var á Grundarfirði í dag og þó nokkrir farþegar þess hafa verið á vappi þar þrátt fyrir að það rigni nokkuð vel. Tók Aðalheiður þessar myndir af skipinu í rigningunni í dag.

Albatros, á Grundarfirði í rigningunni í dag © myndir Aðalheiður, 12. sept. 2010
Skrifað af Emil Páli
