12.09.2010 00:00
Skip á vegum Skallagríms
Hér birti ég myndir af sex skipum sem Skallagrímur hf., notaði í farþega- og vöruflutninga milli Reykjavíkur og Borganess frá 1932 til 1966, en þá var hætt að sigla til Borganess og aðeins siglt milli Reykjavíkur og Akraness þar til þessum ferðum lauk. Myndir þessar eru fengnar úr bókinni Ísland 1990.

Suðurland, 1932 - 1935

Laxfoss, 1935 - 1952
Smíðaður í Danmörku 1935, var gerður upp eftir
strand 1944, en eyðilagðist síðan í strandi 1952

Eldborg, 1952 - 1956, var leiguskip

4. Akraborg (1.) 1956 - 1974
Keypt ný frá Danmörku

1366. Akraborg (2.) 1974 - 1981
Keypt frá Noregi

1627. Akraborg (3.) 1982 og til loka
Skipið var byggt í Noregi 1974 og er nú Sæbjörg, skólaskip Slysavarnaskóla sjómanna
© mynd Ísland 1990

Suðurland, 1932 - 1935

Laxfoss, 1935 - 1952
Smíðaður í Danmörku 1935, var gerður upp eftir
strand 1944, en eyðilagðist síðan í strandi 1952

Eldborg, 1952 - 1956, var leiguskip

4. Akraborg (1.) 1956 - 1974
Keypt ný frá Danmörku

1366. Akraborg (2.) 1974 - 1981
Keypt frá Noregi

1627. Akraborg (3.) 1982 og til loka
Skipið var byggt í Noregi 1974 og er nú Sæbjörg, skólaskip Slysavarnaskóla sjómanna
© mynd Ísland 1990
Skrifað af Emil Páli
