11.09.2010 22:26
Sérstæðar togaramyndir úr Reykjavík
Sigurður Bergþórsson sendi mér þessar myndir sem hann tók í Reykjavíkurhöfn í gærkvöldi og sýna tvær þeirra einskonar spegilmynd af togurum og hin sýnir tvo af togurum HB Granda.

Polonus í spegli

Ekki þekki ég þennan togara sem hann sér í speglinum

2203. Þerney RE 101 og 1308. Venus HF 519
© myndir Sigurður Bergþórsson, í Reykjavíkurhöfn í gærkvöldi, 10. sept. 2010

Polonus í spegli

Ekki þekki ég þennan togara sem hann sér í speglinum

2203. Þerney RE 101 og 1308. Venus HF 519
© myndir Sigurður Bergþórsson, í Reykjavíkurhöfn í gærkvöldi, 10. sept. 2010
Skrifað af Emil Páli
