11.09.2010 11:52
Baldur KE 97, Duushús og Kaffi Duus
Á efri myndinni sjáum við Baldur KE 97, eins og hann sést frá sjó. Bak við hann eru Duushúsin, sem áður voru hús á vegum útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækisins Keflavíkur hf. en innihalda nú m.a. bátasafn Gríms Karlssonar og við endan á þeim sést í Kaffi Duus, sem er að hluta byggt á svæði því sem Dráttarbraut Keflavíkur hafði til afnota áður.

311. Baldur KE 97, Duushúsin og Kaffi Duus. Húsið sem gnæfir upp fyrir húsin er það sem Dráttarbraut Keflavíkur notaði til að taka báta inn, en er nú aðsetur SBK, sem er fólksflutningafyrirtæki

311. Baldur KE 97 og Hólmsbergið í baksýn © myndir Emil Páll, 11. sept. 2010

311. Baldur KE 97, Duushúsin og Kaffi Duus. Húsið sem gnæfir upp fyrir húsin er það sem Dráttarbraut Keflavíkur notaði til að taka báta inn, en er nú aðsetur SBK, sem er fólksflutningafyrirtæki

311. Baldur KE 97 og Hólmsbergið í baksýn © myndir Emil Páll, 11. sept. 2010
Skrifað af Emil Páli
