11.09.2010 07:53
Crystal Symphony
Þetta skemmtiferðaskip var í höfuðborginni í gær og tók ég myndina frá Reykjavíkurhöfn, en skipið var í Sundahöfn.

Crystal Symphony, í Reykjavík í gær © mynd Emil Páll, 10. sept. 2010

Crystal Symphony, í Reykjavík í gær © mynd Emil Páll, 10. sept. 2010
Skrifað af Emil Páli
