10.09.2010 07:48
Blíða KE hætt á makrílveiðunum
Makrílveiðibáturinn Blíða KE 17, liggur nú í Njarðvikurhöfn eftir að veiðum lauk og það verð ég að segja að báturinn er svolítið örðum ásýndar eftir að veiðibúnaðurinn hefur verið fjarlægður af honum. Tók ég þessa syrpu af honum í gær.



1178. Blíða KE 17, í Njarðvíkurhöfn í gær © myndir Emil Páll, 9. sept. 2010



1178. Blíða KE 17, í Njarðvíkurhöfn í gær © myndir Emil Páll, 9. sept. 2010
Skrifað af Emil Páli
