09.09.2010 23:07
Flóð upp í Njarðvíkurslipp
Þó flóðið í kvöld hafi ekki verið alveg eins mikið og í gærkvöldi, má sjá um kl. 18.15 að neðri hluti Njarðvikurslipps er umflotinn sjó.

Njarðvíkurslippur séð frá slippbryggjunni © mynd Emil Páll, 9. sept. 2010

Njarðvíkurslippur séð frá slippbryggjunni © mynd Emil Páll, 9. sept. 2010
Skrifað af Emil Páli
