08.09.2010 19:02

Sem betur fer gott veður

Já, miðað við flóðahæðina, var sem betur fer gott veður, eins og sést á myndunum sem ég tók milli kl. 17 og 18 í Keflavík og Njarðvik í kvöld.


                       163. Jóhanna Margrét SI 11 var á floti, í Njarðvíkurslipp...


        ... og 1125. Gerður ÞH 110 sem staðið hefur á landi lengi, er að komast á flot


           2043. Auðunn og 1767. Happasæll KE 94 um kl. 17 í Keflavíkurhöfn


                               Hálfri klukkustund síðar var ástandið svona


     Þarna eru fjórar bryggjur sem allar eru á kafi © myndir Emil Páll, 8. sept. 2010