08.09.2010 16:13

Skinney SF 20 fékk virka sprengu í vörpuna


  2732. Skinney SF 20, í Rifshöfn í dag © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 8. sept. 2010

Í dag um kl. 14 kom togbáturinn Skinney SF 20 með tundurdufl inn til Rifshafnar, sem það hafði fengið í botvörpuna við vieðar suður af Snæfellsjökli í morgun.
Ekki fékk báturinn að koma að bryggju fyrr en sprengjusérfræðingar landhelgisgæslunnar voru búnir að fara á móti bátnum og gera tundurduflið óvirkt.Tundurtuflið innhélt um 250 kíló af sprengiefni og er duflið talið vera frá tímum síðari heimstyrjaldar. Var tundurduflið flutt úr bátnum út fyrir bæinn á afskekkt svæði og gert þar óvirkt.


    2732. Skinney SF 20, í Rifshöfn í dag © símamynd Þorgrímur Ómar Tavsen, 8. sept. 2010


    Hér er tunduduflið komið á land á Rifshöfn í dag og sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar og lögregla umhverfis © mynd mbl.is Alfons  8. sept. 2010