07.09.2010 17:43

Kristbjörg VE 71

Um kl. 17 í dag kom Vestmannaeyjabáturinn Kristbjörg VE 71 til Njarðvíkur, til að sækja ís og notaði ég þá tækifæri og tók þessa myndasypru af bátnum, því þetta er í fyrsta sinn eftir nafnabreytinguna sem ég sé bátinn.










                   84. Kristbjörg VE 71, í Njarðvík í dag © myndir Emil Páll, 7. sept. 2010