07.09.2010 17:33

Hans Jakob seldur til Tálknafjarðar

Sæbjúguveiðiskipið Hans Jakob GK 150 hefur verið selt til Tálknafjarðar og er verið að laga það í Sandgerðishöfn, en vél bátsins hrundi í vetur og síðan var brotist nýlega inn í bátinn og öllu rústað í brúnni.


                            1639. Hans Jakob GK 150 © mynd Emil Páll, 2009