07.09.2010 08:41
Niðurrif Jóhönnu hafið
Starfsmenn Hringrásar hófu í morgun að tæta niður Jóhönnu Margréti SI 11 í slippnum í Njarðvík. Þar með lauk stuttri útgerðarsögu bæjarútgerðar Reykjanesbæjar að þessu sinni a.m.k.



163. Jóhanna Margrét SI 11 í morgun upp úr kl. 8 í Njarðvíkurslipp © myndir Emil Páll, 7. sept. 2010



163. Jóhanna Margrét SI 11 í morgun upp úr kl. 8 í Njarðvíkurslipp © myndir Emil Páll, 7. sept. 2010
Skrifað af Emil Páli
