07.09.2010 00:00
Árni Magnússon GK 5 / Heimir KE 77 / Glaður HU 67 / Geysir BA 140 /Geysir RE 82
Þessi norska smíði var til hér á landi í 35 ár og fór þá í pottinn, en þó gekk hálf illa að koma honum þangað.

Þessi lélega mynd sýnir 12. Árna Magnússon GK 5, vera á landleið úr
fyrstu veiðiferð sinni

12. Árni Magnússon GK 5

12. Árni Magnússon GK 5 © mynd Snorrason

12. Árni Magnússon GK 5 © mynd Snorrason

12. Árni Magnússon GK 5 © mynd Sk.sigló

12. Heimir KE 77 © mynd Emil Páll

12. Heimir KE 77 © mynd Emil Páll

12. Glaður HU 67 © mynd Birgir Karlsson

12. Glaður HU 67

12. Geysir BA 140 © mynd úr Flota Bíldudals, Snorrason

12. Geysir RE 82, í Reykjavík © mynd skerpla

12. Geysir RE 82, í Bolungarvík © mynd Skipamyndir, Hallgrímur Óli

12. Geysir RE 82, hálf rifinn niður, í Krossanesi © mynd Skipamyndir, Eiki Umma
Smíðanúmer 39 hjá Kaarbös Mek. Verksted A/S, Harstad, Noregi 1963, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Yfirbyggður í South Shields á Englandi 1987.
Kom fyrst til Sandgerðis og var aðeins 4 sólarhinga og 6 klukkustundir frá Noregi til Sandgerðis. Meðalhraðinn á heimleiðinni var 10 1/2 sjómíla.
Sú nýjung var varðandi bátinn að lestin var sandblásin og málum með Epoxy-málningu frá Málningu hf. og varð einnig nýjung að málning væri flutt úr héðan til að setja á nýtt skip í smíðum erlendis.
Skipið hét í höfuðið á einum aðaleiganda Borgarkletts hf., Árna Magnússyni, bónda í Landakoti, Sandgerði, en hann var kunnur sjósóknari á Suðurnesjum og með fyrstu skipsjórunum á þilskipum.
Í nóv. 1985 var málað á hann í Njarðvíkurslipp, nafnið Gummi Einars ÍS og stóð það þannig í 6 daga að því var breytt í Guðmundur Einarsson ÍS 28
Báturinn var úreldur 1998. Var hann lengi bundin við bryggju í Bolungarvík, eða þar til að hann var rifinn niður í Krossanesi í Eyjafirði í nóv. 2007. Ekki var þó lokið við að rífa hann þar, heldur var hann fluttur hálf niðurrifinn til Siglufjarðar og var þar lengi í fjöruborðinu.
Nöfn: Árni Magnússon GK 5, Árni Magnússon SU 17, Árni Magnússon ÁR 9, Heimir KE 77, Gummi Einars ÍS, Guðmundur Einarsson ÍS 28, Glaður HU 67, Geysir BA 140 og Geysir RE 82.

Þessi lélega mynd sýnir 12. Árna Magnússon GK 5, vera á landleið úr
fyrstu veiðiferð sinni

12. Árni Magnússon GK 5

12. Árni Magnússon GK 5 © mynd Snorrason

12. Árni Magnússon GK 5 © mynd Snorrason

12. Árni Magnússon GK 5 © mynd Sk.sigló

12. Heimir KE 77 © mynd Emil Páll

12. Heimir KE 77 © mynd Emil Páll

12. Glaður HU 67 © mynd Birgir Karlsson

12. Glaður HU 67

12. Geysir BA 140 © mynd úr Flota Bíldudals, Snorrason

12. Geysir RE 82, í Reykjavík © mynd skerpla

12. Geysir RE 82, í Bolungarvík © mynd Skipamyndir, Hallgrímur Óli

12. Geysir RE 82, hálf rifinn niður, í Krossanesi © mynd Skipamyndir, Eiki Umma
Smíðanúmer 39 hjá Kaarbös Mek. Verksted A/S, Harstad, Noregi 1963, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Yfirbyggður í South Shields á Englandi 1987.
Kom fyrst til Sandgerðis og var aðeins 4 sólarhinga og 6 klukkustundir frá Noregi til Sandgerðis. Meðalhraðinn á heimleiðinni var 10 1/2 sjómíla.
Sú nýjung var varðandi bátinn að lestin var sandblásin og málum með Epoxy-málningu frá Málningu hf. og varð einnig nýjung að málning væri flutt úr héðan til að setja á nýtt skip í smíðum erlendis.
Skipið hét í höfuðið á einum aðaleiganda Borgarkletts hf., Árna Magnússyni, bónda í Landakoti, Sandgerði, en hann var kunnur sjósóknari á Suðurnesjum og með fyrstu skipsjórunum á þilskipum.
Í nóv. 1985 var málað á hann í Njarðvíkurslipp, nafnið Gummi Einars ÍS og stóð það þannig í 6 daga að því var breytt í Guðmundur Einarsson ÍS 28
Báturinn var úreldur 1998. Var hann lengi bundin við bryggju í Bolungarvík, eða þar til að hann var rifinn niður í Krossanesi í Eyjafirði í nóv. 2007. Ekki var þó lokið við að rífa hann þar, heldur var hann fluttur hálf niðurrifinn til Siglufjarðar og var þar lengi í fjöruborðinu.
Nöfn: Árni Magnússon GK 5, Árni Magnússon SU 17, Árni Magnússon ÁR 9, Heimir KE 77, Gummi Einars ÍS, Guðmundur Einarsson ÍS 28, Glaður HU 67, Geysir BA 140 og Geysir RE 82.
Skrifað af Emil Páli
