06.09.2010 22:40
Skemmtiferðaskip á Grundarfirði í dag
Aðalheiður sendi mér í kvöld þessar myndir og textinn sem fylgdi þeir var: Þetta skip var komið til Grundarfjarðar kl 7 í morgun og fór aftur um kl. 17 í dag


Skemmtiferðaskip á Grundarfirði í dag © myndir Aðalheiður, 6. sept. 2010


Skemmtiferðaskip á Grundarfirði í dag © myndir Aðalheiður, 6. sept. 2010
Skrifað af Emil Páli
