06.09.2010 12:16
Polar Pioneer á leið til suðurskautsins
Mun færri farþegaskip hafa haft viðkomu í Keflavík í tengslum við ferði á norðlægar slóðir s.s. Svalbarað og Jan Mayen, en undanfarin ár. Hér er átt við rússnesk skip sem áður voru gerð út sem rannsóknarskip. Eitt þessara skipa kom í gærkvöldi með farþega sem fóru í land hér, en nú eftir hádegi fer skipið án farþega og heldur þá suður á bóginn, þar sem ferðir á norðlægar slóðir, leggjast af þegar haustar. Skip þessi hafa árlega farið suðureftir, þegar ferðum hér á norðlægar slóðir ljúka.

Polar Pioneer í Keflavík í morgun © mynd Emil Páll, 6. september 2010

Polar Pioneer í Keflavík í morgun © mynd Emil Páll, 6. september 2010
Skrifað af Emil Páli
