06.09.2010 07:29
Skútur á heimleið af Ljósanótt
Hér koma nokkrar myndir sem ég tók í gær af skútum á heimleið, þvert yfir Stakksfjörðinn. Skúturnar höfðu dvalið yfir Ljósanótt í Grófinni, Keflavik. Þær voru þó allar komnar það langt að ég þekkti þær ekki.




Skútur ( Kjölbátar) á Stakksfirði í gær © myndir Emil Páll, 5. sept. 2010




Skútur ( Kjölbátar) á Stakksfirði í gær © myndir Emil Páll, 5. sept. 2010
Skrifað af Emil Páli
