05.09.2010 10:15

Skipsbotninn á Gerðabryggju


    Þetta skipsstefni eða skipsbotn væri nær að segja stendur uppi á Gerðabryggju í Garði og er eitt af leikmunumum sem notað er við gerð myndarinnar Djúpið sem er gerð eftir efnisviði úr Helliseyjarslysinu.


                        © myndir Emil Páll, á Gerðabryggju í morgun 5. sept. 2010