04.09.2010 22:54
Einar Örn, yfirstýrimaður
Einar Örn Einarsson © mynd af Facebooksíðunni hans
Frá og með mánudeginum 6. september tekur Einar Örn Einarsson við stöðu yfirstýrimanns á ENERGY LORD sem er í eigu Golden Energy offshore.
Gamla fyrirtækið heyrir sögunni til og sömuleiðis gömlu nöfn skipanna sem munu heita ENERGY í stað ARIES
Kemur þetta fram á Facebooksíðu Einars Arnar.
Skrifað af Emil Páli
