03.09.2010 19:22

Vestmannaeyja-þema framundan

Bjarni Guðmundsson á Neskaupstað hefur skannað fjölda mynda sem faðir hans heitinn tók er hann var í Eyjum. Ekki fylgir myndtexti með og því leggur Bjarni til að Eyjamenn eða aðrir er vita um málið komi með upplýsingar um það sem sést á viðkomandi myndum.
Hér koma tvær myndir sem einskonar sýnishorn af þessari Eyjasyrpu, en síðan er spurningin hvort þær klárast allar að birtast á næsta sólarhring eða fara eitthvað fram á þann næsta. Allt kemur það í ljós.




             Frá Vestmannaeyjum © myndir í eigu og skannaðar af Bjarna G.