03.09.2010 18:54
Ásdís loksins tilbúin
Þegar Ásdís SH 154, var sjósett í Njarðvíkurhöfn 30. júlí sl. átti eigandinn ekki von á öðru en að báturinn kæmist fljótlega í gang, en önnur var raunin. Nú í dag er báturinn loksins komin í það ástand að geta farið að hefja veiðar, en drátturinn hefur aðallega verið vegna frágangs á rafmagni í bátnum.
Báturinn er nú í Hafnarfjarðarhöfn, en þangað sigldi eigandinn honum í síðustu viku, þar sem styttra væri fyrir hann að fylgjast með honum og eins að sá sem vann í rafmagninu væri af höfuðborgarsvæðinu.

2794. Ásdís SH 154, í Hafnarfjarðarhöfn í dag © mynd Emil Páll, 3. sept. 2010
Báturinn er nú í Hafnarfjarðarhöfn, en þangað sigldi eigandinn honum í síðustu viku, þar sem styttra væri fyrir hann að fylgjast með honum og eins að sá sem vann í rafmagninu væri af höfuðborgarsvæðinu.

2794. Ásdís SH 154, í Hafnarfjarðarhöfn í dag © mynd Emil Páll, 3. sept. 2010
Skrifað af Emil Páli
