03.09.2010 17:49
Regnboginn yfir hluta Hafnarfjarðarhafnar og endar í Gandí VE
Regnboginn fylgdi mér alla leið inn til Hafnarfjarðar í dag og smellti ég mynd af honum þegar hann var allur yfir hluta af höfninni í Hafnarfirði, þó svo að hann endaði í raun í 2702. Gandí VE 171.

Mikið mistur var yfir blandað öskuroki af svæðinu í kring um Eyjafjallajökul,
© mynd Emil Páll, í Hafnarfirði 3. sept. 2010

Mikið mistur var yfir blandað öskuroki af svæðinu í kring um Eyjafjallajökul,
© mynd Emil Páll, í Hafnarfirði 3. sept. 2010
Skrifað af Emil Páli
