03.09.2010 09:07
Breka sökkt í nótt í Helguvík
Kvikmyndagerðafólkið í Helguvík sökkti í nótt Breka, þannig að í morgun komu aðeins masturstoppur og loftnetsstangir upp úr sjónum.

Þó fógusinn sé ekki í góðu lagi má sjá hvar masturstoppurinn kemur upp úr sjónum

Hér sést niður á bátinn frá bryggjunni í Helguvík, aðeins
loftnetsstangir og masturstoppur koma upp úr sjónum
© myndir Emil Páll, 3. september 2010

Þó fógusinn sé ekki í góðu lagi má sjá hvar masturstoppurinn kemur upp úr sjónum

Hér sést niður á bátinn frá bryggjunni í Helguvík, aðeins
loftnetsstangir og masturstoppur koma upp úr sjónum
© myndir Emil Páll, 3. september 2010
Skrifað af Emil Páli
