03.09.2010 00:00
Sérstæðar myndir frá Vestmannaeyjum
Þessar sérstæðu myndir tók ég í Vestmannaeyjum annað hvort á áttunda eða níunda áratug síðustu aldar. Þar sem ég er farinn að gleyma hvað örnefnin eru varðandi það sem sjást á myndunum sleppi ég alveg að nefna þau sem ég man. Bátarnir sem sjást er að ég held 660. Léttir á þremur þeirra og svo er ég ekki vissum þann á fjórðu myndinni, en dett helst í hug að það hafi verið 387, sem þá hét Sæör.




660. Léttir og hugsanlega 387.Sæör © myndir Emil Páll




660. Léttir og hugsanlega 387.Sæör © myndir Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
