02.09.2010 21:46
Sedov - 4ra mastra skúta kom til Reykjavíkur í dag
Jón Páll sendi mér þessa góðu skútumynd og sendi ég honum til baka kærar þakkir. Fjallar hann um skútuna í síðu sinni og segir þar m.a. Rúsnesk 4 mastra skúta, kom til Reykjavíkur í dag
SEDOV, Tekið í notkun 1921, smíðað í Þýskalandi, Kiel, (Friedrich Krupp Germaniawerft) Hét fyrst Magdalene Vinnen II (1921 - 1936), síðar Kommodore Johnsen til 1948, Var stærsta seglskip sem var í notkun,
3.500 tonn (GRT) Displacement 7,300 ts (at 5,350 ts load) 117,5 metra langt, skrokkur 108,7 metrar, 14,9 m breiður, 6,5 metra djúpur, Vél 128 ha, 95 kW, 18 smjómílna gangur á seglum, 8 sjómílur á vél. Masturs hæð 54,0 metrar, segl 4,195 fermetrar. Áhöfn 70 menn, lærlingar 120, 50 gesta þjálfarar.

Sedov í Reykjavíkurhöfn í dag © mynd Jón Páll, 2. sept. 2010
